Portobello borgari

Eftir stóra grillveislu hjá okkur í síðustu viku dúkkaði eitt og annað nýtt uppi í ískápnum. Einhver hafði skilið eftir stærðarinnar portobello svepp og hamborgarabrauð. Búm! Allt til í kvöldmat. Þetta er nú eiginlega engin uppskrift en hér eru innihaldsefnin sem ég notaði.

Portobello sveppur
Laukur
Mexíkóostur
Steinselja
Hamborgarabrauð
Grænmeti

IMG_3597

Stöngullinn er skorinn af sveppnum og saxaður niður ásamt lauk og steinselju og smá mexíkóosti öllu hrært saman og pakkað aftur inn í sveppinn. Drissað með ólífuolíu og látið inn í 200°C heitan ofn þar í um 20 mín eða þar til sveppurinn er tilbúinn. Hamborgarabrauðið einning drissað með olíu og látið ristast inni í ofninum. Svo er það nuddað með hvítlauk og þeim sósum og grænmeti sem manni lystir bætt við. Borðað.IMG_3606

Auglýsingar

2 hugrenningar um “Portobello borgari

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s