Vorið er komið og grundirnar gróa…

Jæja loksins er vorið komið til Kaupmannahafnar ætla ég að halda fram, þ.e. þrátt fyrir smá slyddu í gær. En ég er allavega komin í vorfílinginn 🙂 Af því tilefni fór ég í smá verslunarleiðangur og keypti kryddjurtir fyrir sumarið. Rósmarín, timjan, salvía og kóríander. Þar sem basilplantan mín hafði gefið upp öndina var komin tími á endurnýjun. Nú er bara að vona að þessar lifi lengur 😀 .

IMG_3412

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s