Unaðslegt rækjusalat

Þetta salat er ótrúlega ferskt og mér finnst það góð tilbreyting í áleggsflóruna. Uppskriftin er frekar frjálsleg og einföld – einungis nokkur mikilvæg hráefni en svo er hægt að leika sér með magn.

Image

Rækjur
Klettasalat
Avókadó
Rauðlaukur
Lime
Ólífuolía
Chili
Hvítlaukur
Salt & pipar eftir smekk

Best er að byrja á að skera niður chili og hvítlauk, bæta því út í ólífuolíu og safa úr límónu og láta rækjurnar liggja í á meðan salatið er útbúið. Þegar salatið er tilbúið er öllu blandað saman. Gott að bera fram með ristuðu rúgbrauði.

Verði ykkur að góðu!

Auglýsingar

Ein hugrenning um “Unaðslegt rækjusalat

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s