Grænkáls-snakk

ImageÉg smakkaði grænkálssnakk á garðyrkjustöðinni Engi sem er staðsett á Laugarási fyrir um það bil tveimur árum síðan. Síðan þá hef ætlað mér að prufa að gera svona sjálf. Í dag þvældist grænkál fyrir mér í búðinni og ég ákvað að það væri tilvalið að prufa þetta.

Þetta er ekki flókin matreiðsla, það sem þú þarft er:

  • Grænkál
  • Ólífuolía
  • Salt

Byrjið á því að skera Imagestöngulinn úr grænkálinu og því næst er kálið saxað eða rifið niður í munnbita. Kálið er þá sett í skál og smá ólífuolíu helt yfir það og síðan saltað örlítið. Öllu blandað vel saman og sett á bökunarpappír í ofnskúffu. Þetta er svo þurrkað í ofni við 100°C með blæstri í um það bil 30 mínútur, eða þar til grænkálið er orðið stökkt.

(Uppskriftin sem ég notaði er frá Engi)

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s