Guacamole

Það eiga örugglega margir sína uppáhalds guacamole uppskrift. Þessi er mjög klassísk og í miklu uppáhaldi hjá mér. Mér finnst guacamole alveg nauðsynlegt með mexíkóskum mat (eða bara eitt og sér, með skeið, en það er annað mál). Hér er uppskriftin:

  • 2 þroskuð avokadó
  • 1 lítill rauðlaukur
  • 1 hvítlauksrif
  • 1 tómatur
  • Safinn úr 1/2 lime
  • Salt og pipar eftir smekk
  • 1 tsk cumin

Avokadóin stöppuð og safanum af lime blandað saman við svo að avokadóið verði ekki brúnt. Tómatar skornir í teninga og rauðlaukur saxaður smátt, ásamt hvítlauk. Öllu blandað saman og kryddinu bætt út í og þá er þetta tilbúið.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s