Basilpestó

Heimalagað pestó er alveg rosalega gott. Það er svo ofboðslega mikill munur á því og búðarkeyptu pestói. Svo er líka svo ótrúlega auðvelt að búa það til.

  • 4 vænar lúkur af basiliku
  • 40 gr örlítið ristaðar furuhnetur (passið ykkur að rista þær ekki of mikið, stundum sleppi ég því alveg)
  • 60 gr ferskur parmesanostur
  • 1 lítill hvítlauksgeiri
  • u.þ.b. 1-2 dl extra virgin ólífuolía
  • Salt og svartur pipar eftir smekk
  • Nýkreistur sítrónu- eða limesafi (u.þ.b. safi úr ein sneið, má sleppa)

Ég set þetta allt í skál og mauka með töfrasprota. Matvinnsluvél eða jafnvel blandari eða mortel ættu að gera sama gagn. Gott er að smakka til og bæta við olíu og parmesan eftir smekk þar til þið eruð ánægð með útkomuna. Þá er þetta tilbúið og hægt að skella í krukku og eiga inn í ísskáp. Gott með öllu!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s