Bananasmákökur

Á rigningardögum er hrikalega huggulegt að læra heima. Huggulegheitin aukast til muna ef maður hefur tíma til að baka 🙂

Hér er afar einföld uppskrift að u.þ.b. 20 hollum bananasmákökum, hráefnin eru yfirleitt til og það fer ekki mikill tími í þær.

Bananasmákökur:

  • 175 gr þurrkaðar, steinlausar döðlur
  • 3 bananar
  • 5 dl haframjöl
  • 3/4 dl olía
  • 1 tsk vanillusykur

Ofninn hitaður í 175°. Steinarnir teknir úr döðlunum og þær hakkaðar. Bananar stappaðir í skál, og blandaðir með döðlum, hafragrjónum, olíu og vanillusykri. Látið blönduna hvíla í 15 mín. Litlar kökur búnar til með skeið og settar á bökunarplötu. Bakið smákökurnar í 20 mín og berið fram volgar.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s